Smitgát er ekki formleg sóttkví en sýna þarf aðgát, takmarka samneyti við viðkvæma einstaklinga og fylgjast vel með einkennum.
Hér má nálgast upplýsingar um smitgát.